Loksins fór ég í kaffi til Hrafnhildar. Ég hafði ekki hitt hana síðan á jóladag, sem sagt tími til kominn. Við spjölluðum yfir góðu cappocinu og Prinspólói- frekar gott.
Tengdapabbi hringdi í gær og færði okkur slæm tíðindi. Alli bróðir hans, 84 ára gamall fékk blóðtappa og lamaðist öðru megin. Batahorfur er víst ekki góðar, en við verðum að vona það besta.
Tengdapabbi hringdi í gær og færði okkur slæm tíðindi. Alli bróðir hans, 84 ára gamall fékk blóðtappa og lamaðist öðru megin. Batahorfur er víst ekki góðar, en við verðum að vona það besta.
Ummæli