Helgi, Arndís og strákarnir komu hingað í gærkvöldi. Við áttum fína kvöldstund, svei mér þá mér tókst eiginlega að elda sjálf fyrir meistarakokkinn....hann hjálpaði mér bara aðeins með sósuna. Við röltum síðan aðeins á hverfisbúlluna....það er nú meira :-(. Þau fóru síðan eldsnemma í morgun til Brussel og þaðan til Madrídar. Þau ætla að stoppa aðeins lengur þegar þau koma frá Madríd.
Við Björn ætlum í bíó og gera e-ð skemmtilegt í dag.
Við Björn ætlum í bíó og gera e-ð skemmtilegt í dag.
Ummæli