Ég veit ekki hvort ég á alltaf að vera að tala um veðrið, en það er bara búið að vera frábært. Ég keypti mér meira að segja hvítar sumarbuxur í gær.
Lífið er bara frábært þessa dagana, fjögra daga vinnuvika núna, Store bededag á föstudaginn, þá leggjast allir á bæn, í hvaða trúarsöfnuði sem þeir tilheyra og mega ekki vera að því að mæta í skóla eða vinnu á meðan. Svo er allt á öðrum endanum hér í borg vegna brúðkaups aldarinnar sem verður innan skamms.
Ég ætla bara að skella inn nokkrum myndum sem ég tók um síðustu helgi.
Kongens Nytorv, á leiðinni í Fælledparken
Kristjaníugangan
Einn af mörgum pöllum í Fælledparken
Á ströndinni á sunnudaginn
Lífið er bara frábært þessa dagana, fjögra daga vinnuvika núna, Store bededag á föstudaginn, þá leggjast allir á bæn, í hvaða trúarsöfnuði sem þeir tilheyra og mega ekki vera að því að mæta í skóla eða vinnu á meðan. Svo er allt á öðrum endanum hér í borg vegna brúðkaups aldarinnar sem verður innan skamms.
Ég ætla bara að skella inn nokkrum myndum sem ég tók um síðustu helgi.

Kongens Nytorv, á leiðinni í Fælledparken

Kristjaníugangan

Einn af mörgum pöllum í Fælledparken

Á ströndinni á sunnudaginn
Ummæli