Við vorum að koma af myndlistarsýningu. Billedskolen í Tvillinghallen er að halda upp á 15 árin sem hann hefur verið starfandi. Kristín Björg hefur verið þar í námi í vetur, sem gengur mest út á að drekka te og borða kökur. En þó hefur henni tekist að hanna og búa til þessa líka fínu gestabók.

Ásdís er í heimsókn í Danmörku. Við fáum aðeins að hitta hana og hún gisti meira að segja eina nótt hjá okkur. Við hittumst á fimmtudaginn og skelltum okkur í Fields. Þar var verslað aðeins og síðan var farið heim og maturinn eldaður. Við sátum síðan frameftir kvöldi og áttum frábært spjall.

Ásdís er í heimsókn í Danmörku. Við fáum aðeins að hitta hana og hún gisti meira að segja eina nótt hjá okkur. Við hittumst á fimmtudaginn og skelltum okkur í Fields. Þar var verslað aðeins og síðan var farið heim og maturinn eldaður. Við sátum síðan frameftir kvöldi og áttum frábært spjall.
Ummæli