Þar sem það rigndi svo ógurlega þegar ég vaknaði í morgun ákvað ég að sleppa skokkinu og ráðast í að þrífa eldhúsið. Byrjað og hélt áfram í allan dag. Kláraði eldhúsið, eldavélina og allt og byrjaði á að þrífa gluggana. Mikið helv... er þetta seinlegt. Á meðan hélt Björn áfram að pakka (held bara að þetta sér endalaust draslið í kringum okkur). Okkur þykur þó ekki nóg, því að á morgun ætlum við í IKEA að kaupa skápa og hillur. Auk þess sem við ætlum að láta eftir okkur að kaupa Pavoni kaffikönnu (eldgamall draumur).
Ég ætla núna að skipta um föt og skella mér á fund og síðan í plokkun og litun til Jónínu (hún er m.a. sérfræðingur á þessu sviði).
Ég ætla núna að skipta um föt og skella mér á fund og síðan í plokkun og litun til Jónínu (hún er m.a. sérfræðingur á þessu sviði).
Ummæli
kyss, kyss...
Sigrún nú er bara að koma sér í gang. Bara núna ...
Jakob Falur og co.