Í gær var kvenréttindadagurinn. Árin eru orðin 91 síðan konur fengu kosningarétt. Því miður eiga konur enn langt í land í jafnréttisbaráttunni. Mín stétt er kvennastétt og launin í samræmi við það. Nú er fleiri og fleiri konur læknar, prestar, flugstjórar, forstjórar og hvað gerist þá? Maður bara spyr sig.
Í augnablikinu er ég ein heima. Búin að hlaupa, koma KBB í vinnu, skreppa til mömmu, fara með SFB til að millifæra og laga frelsiskortið í simanum hans (hann er að fara til Köben á morgun). Hann varð síðan eftir í Kópavoginu en ég kom við upp í skóla til að sækja lykla.
Og það rignir.
Í augnablikinu er ég ein heima. Búin að hlaupa, koma KBB í vinnu, skreppa til mömmu, fara með SFB til að millifæra og laga frelsiskortið í simanum hans (hann er að fara til Köben á morgun). Hann varð síðan eftir í Kópavoginu en ég kom við upp í skóla til að sækja lykla.
Og það rignir.
Ummæli