Fyrsti í sumarfríi og úti er bæði rok og rigning. Á ég að falla í þunglyndi eða bara að njóta þess að vera inni að dunda mér? Ég ætla að njóta þess. Ég þarf þá ekki að hafa samviskubit yfir garði sem er í órækt.
Ég skutlaði KBB upp á Velli áðan. Hún var að fara passa og tók með sér húfu og vettlinga, best að vera i rétta sumarklæðnaðinum ef hún færi e-ð út með blessuð börnin. Ég keyrði framhjá nokkrum unglingum sem voru að tína fjúkandi rusl og reyna að sópa í blíðunni.
Dagurinn hefur hingað til verið svona:
Sund
Morgunmatur
Fréttablaðið
Tiltekt
Skutla KBB
Kaffi hjá mömmu
Blaðið (sömu fréttirnar aftur)
Spjall við SFB (sem er kominn á fætur)
Tölvuhangs
Og kl. er bara 12:10
Nú sitjum við SFB saman hvort með sína tölvu, hann í sínu og ég í þessu.
Ég skutlaði KBB upp á Velli áðan. Hún var að fara passa og tók með sér húfu og vettlinga, best að vera i rétta sumarklæðnaðinum ef hún færi e-ð út með blessuð börnin. Ég keyrði framhjá nokkrum unglingum sem voru að tína fjúkandi rusl og reyna að sópa í blíðunni.
Dagurinn hefur hingað til verið svona:
Sund
Morgunmatur
Fréttablaðið
Tiltekt
Skutla KBB
Kaffi hjá mömmu
Blaðið (sömu fréttirnar aftur)
Spjall við SFB (sem er kominn á fætur)
Tölvuhangs
Og kl. er bara 12:10
Nú sitjum við SFB saman hvort með sína tölvu, hann í sínu og ég í þessu.
Ummæli
Það er stundum gott að slaka á og gera ekki neitt!
Kv. frá Bifröst
Lilja